Að velja sér verkvang
Þegar ég vann að MySQL bókinni sumarið 2003, hafði ég nær aldrei notað Linux. Hafði sett RedHat inn á eina eða tvær vélar, fiktað eitthvað í pakka-kerfinu, lært pínupons á GUI skelina sem þá var vins ...Góður hugbúnaður lagar ekki lélega verkferla
Þegar maður ákveður hvað sé besti hugbúnaður, er það yfirleitt byggt á huglægu mati og smekk. Þegar aðrir reiða sig á þetta mat t.d. við þær aðstæður að notendur í fyrirtæki treysta kerfisstjórum eða ...Hvaða stýrikerfi hentar – Windows eða Linux eða Mac?
Hvernig á maður að meta hvaða stýrikerfi sé best? Nær allir fagmenn í tölvugeiranum hafa skoðun á þessu og hver og einn hefur sínar forsendur. Umræður um þetta – á kaffistofunni – geta verið mjög hre ...Af forritunarmálum og byrjendum
Ein algengasta spurning sem upp kemur þegar kemur að því að læra forritun, er annars vegar hvaða forritunarmál á ég að byrja á að læra og hins vegar hvar á ég að læra forritun. Við báðum þessum spurn ...Einindi
Algeng aðferð við að skipta upp töflum er sú að greina upplýsingar þeirra upp í einindi (e. Entity) og reyna eins og hægt er að greina atóms-gildi (e. Atomic values) þeirra eða frumgildi (e. Primary ...Einfaldur gagnagrunnur
Til þess að átta sig á því hvers vegna hugmyndir Dr. Codd höfðu byltingarkennd áhrif á gagnagrunna er vert að athuga aðra möguleika á gagnasöfnum t.d. mætti athuga einfalda gagnaskrá sem geymir samsk ...Venslaðir gagnagrunnar
Ted Codd og vensla-algebra Dr. E. F. Codd (f. 1923 d. 2003) var breskur stærðfræðingur sem vann að rannsóknum hjá IBM mest allan sinn starfsferil. Á sjöunda áratugnum hafði hann unnið allnokkuð við r ...Gagnagrunnur er ekki hið sama og Gagnagrunnskerfi
Við erum vön því að nota gagnagrunna daglega. Þegar flett er upp í símaskrá, eða skjal vistað á diski er notaður gagnagrunnur. Sé gerður minnis-, eða innkaupalisti er notaður gagnagrunnur. Gagnagru ...Notendaleyf MySQL og MariaDB
MySQL notendaleyfi eru gefin út miðað við sanngjörn skipti (e. Fair exchange) eða „Quid Pro Quo,“ sem útleggst sem „eitthvað fyrir eitthvað.“ Eins og fram hefur komið er MySQL gefið út með samskonar ...Hraði
Við prófanir hefur komið í ljós að MySQL er afar hraðvirkur, hraðvirkari en nærri allar samkeppnishæfar lausnir. Ein af ástæðunum fyrir þessum mikla hraðamun er sú að miðlarinn styður ekki öll smáat ...Verkvangar og prófanir
Grunnútgáfa MySQL virkaði eingöngu á Linux og Solaris og stærsti vandinn við að færa hann yfir á aðra verkvanga (Platform) var að þjónninn þurfti þrædd POSIX söfn (Threaded POSIX libraries). Til þess ...MySQL eða Oracle eða MariaDB
Saga MySQL er að nokkru leyti tengd sögu mSQL gagnagrunnsþjónsins og má rekja til baka til ársins 1994. Helstu vörumerki þess tíma voru Oracle, Sybase og Informix. Þessi kerfi sem öll kostuðu og kos ...Biðlara-Miðlara kerfi og Þarfagreiningar
MySQL er hraðvirkur léttavigtar gagnagrunns miðlari sem byggir á biðlara/miðlara (Client/Server) hugmynd. Þetta virkar þannig að gagnagrunnar eru uppsettir á gagnagrunnsþjóni sem miðlar þeim til note ...SQL staðallinn
SQL staðallinn er fyrst og fremst tungumál. Tungumálið er málskipun (Syntax) sem skilgreinir málfræði og rithátt sem forritari getur notað til vinnslu með gagnasöfn. Skipta má SQL málinu í tvo þætti: ...MySQL Gagnagrunnsbókin
Bókin var rituð af þörf á íslenzkri kennslubók í SQL gagnagrunnsfræði. Mikið er til af hugbúnaði sem byggir á þess konar tækni og sýnist sitt hverjum um hvaða búnaður er bestur. Ástæðan fyrir því að ...hundasport.is
Vorið 2008 gerðum við vefinn hundasport.is fyrir félagsskap sem þjálfar vinnuhunda s.s. hundafimi og einnig leitarhunda. Kröfur vefsins var sú að auðvelt væri að setja inn efni svosem texta og myndir ...Uglukerfið
Þar sem Nálgun hefur uppsett ýmsa vinsælar vefsíður – og sér um viðhald þeirra – þótti viðeigandi að smíða pláss fyrir auglýsingar á vefjunum. Í þessum tilgangi var hannað Uglukerfi sem s ...braskogbrall.is
Í ágúst 2013 tók Nálgun að sér að setja upp nýjan auglýsingavef. Vefurinn heitir braskogbrall.is og er opinn almenningi til notkunar. Notkun vefsins er ókeypis fyrir þá sem vilja skrá smáauglýsingar. ...Fénast
Nálgun kemur óbeint að smíði á bókhalds pakkanum Fénast. Þessi pakki var uprunalega nefndur Norn. Bókhaldskerfið er ætlað hverjum þeim sem þarf á skrifa út reikninga og halda utan um birgðir og viðsk ...Nálgun Markviss
Okkur vantaði einfalt og þægilegt verkferlakerfi. Við vildum geta skráð notendur og úthlutað þeim bæði verkefnum og verkþáttum. Vildum við geta leyft notendum að skrásetja unna tíma og tekið samantek ...
Tilgangslaust er að skilgreina hvað Nálgun er því hún er þegar hún gerist. Átökin við verkefni líðandi stundar er lifandi og kraftlægt (dynamic). Þannig er allt sem við gerum.
Þegar þú skilgreinir þig, þá ertu þar, en við viljum víðáttur hugans.
Við viljum frelsi til athafna og sköpunar.
Vinna er í okkar augum lífsviðhorf. Sá sem starfar í leiðindum þarf áhugamál utan vinnutíma.
Okkar starf, eða vinna, er okkar áhugamál.
Það sem við gerum í dag er ekki hið sama og við gerðum í gær.
Við nálgumst öll okkar viðfangsefni af þrá eftir lifandi sköpun og skiljum ekki við neitt nema það sé fullgert. Fullgert er hins vegar ekki til, sé það skoðað frá sjónarhóli heimspekinnar.